loading

Nexus arkítektar

Eigandi fyrirtækisins og ábyrgðarmaður er Ívar Örn Guðmundsson, arkitekt FAÍ. Fyrirtækið er til húsa að Thorvaldssensstræti 6 við Austurvöll.

Nexusarkitektar vinna við hönnun margskonar bygginga, í notkun og að öllum stærðum og gerðum.

Fyrstu verk fyrirtækisins voru hugmyndaverk að ýmsu tagi, þar sem komu fram áherslur á uppbyggingu í miðborg Reykjavíkur. Hluti að vinnu Nexus arkitekta hefur einnig verið skoðun framkvæmdafélaga á möguleikum svæða til uppbyggingar.

Nexus arkitektar hafa einnig unnið við skipulag íbúðarbyggðar að ólíkri stærð, en einnig að breytingum á skipulagi, vegna nýrra uppbygginga.

Ívar Örn Guðmundsson
NEXUS arkitekt